Gámasvæði – Flokkun

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Að gefnu tilefni má minna á að frauðplast  á EKKI að fara í plastgám, heldur á það að fara í grófan úrgang.