Gámasvæðið á Flúðum – Breyttur opnunartími

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Gámasvæðið á Flúðum auglýsir breyttan opnunartíma.

Frá og með 1. desember 2018 verður gámasvæði opið fyrir akandi umferð frá kl. 9.00 til  20:00 alla daga.

Vakin er athygli á að fólk reyni að flokka rétt.

Nú er plastgámurinn kominn uppá gámasvæði og hægt að fara að nota hann. Við viljum ítreka að fólk flokki rétt í gámana. T.d á þessi ferðataska ekki heima í plastgámi.

Mynd frá Halldóra Hjörleifsdóttir.

Þetta er dæmi um ranga flokkun