Gámasvæðið – innra svæðið lokað þessa viku

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

13. maí til 17. maí

Verið er að kurla á gámasvæðinu og vegna þess er innra svæðið á Gámasvæðinu lokað þessa vikuna.

Óheftur aðgangur verður að öllum gámum og söfnunarílátum eftir sem áður.