Gönguferð á Miðfell

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna slæmrar veðurspár  og leiðinlegs veðurs hefur verið ákveðið að aflýsa gönguferð kvöldsins á Miðfell.

Sjáumst hress í næstu viku í næstu göngu í Bryðjuholti.

Göngustjóri.