Gönguferð Stóru-Laxárgljúfur

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Gangan er hugsuð sem náttúruskoðun.
Gangan er í samstarfi við Upplit, menningarklasa uppsveita Árnessýslu.
Panta þarf í þessa ferð þar sem keyra þarf göngufólk inn á afrétt.
Kostnaður við þessa ferð er 5000 kr. fyrir akstri og leiðsögn.

pantanir berist á netfangið fossari@simnet.is.

Takmarkaður fjöldi kemst í ferðina.

Gangan tekur ca 8 klst
Fararstjóri: Anna Ásmundsdóttir, Stóru Mástungu.