Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2020

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Hér lítur dagsins ljós dagskrá sumarsins 2020. Vonandi að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi og við hlökkum til að eiga með ykkur gott göngusumar 😀 Við munum setja inn viðburði á facebook   í tengslum við hverja göngu fyrir sig, með nánari upplýsingum. Ekki hika við að samband ef eitthvað er óljóst, Helgi Már (6923882) og Kolbrún (6995178)