Hækkun á hvatagreiðslum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Á sveitarstjórnarfundi í gær, 6. apríl var samþykkt að hækka hvatagreiðslur til íþrótta-lista og tómstundaiðkunar.

Sjá eftirfarandi bókun:

  1. Hvatagreiðslur.

Oddviti kynnti tillögu um hækkun á hvatagreiðslum úr kr. 10.000 á önn upp í kr. 15.000.  Sveitarstjórn samþykkir tillöguna sem tekur gildi frá og með vorönn 2017.