Handverkssýning eldri Hrunamanna

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Okkar árlega handverkssýning eldri Hrunamanna verður föstudaginn 2. maí kl.13:00 – 18:00 í Félagsheimili Hrunamanna. 

Kaffi og vöfflur verða til sölu.   Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Með bestu kveðjum,

Handverksfólkið.