Hátíðarhöld 17. júní á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

17.júní verður haldinn hátíðlegur með veglegri dagskrá á Flúðum. Dagskráin byrjar kl. 13.30 við íþróttahúsið á Flúðum og nánari dagskrá og upplýsingar er að finna hér       Hátíðardagskrá 17 júní á Flúðum