Flúða-taxi…nýtt fyrirtæki í hreppnum

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

fludataxismall

Það er alltaf ánægjulegt þegar ný fyrirtæki eru stofnuð í hreppnum. Jóhann Unnar Guðmundsson hefur fest kaup á leigubíl sem tekur 8 farþega. Númerið á leigubílastöðinni er 893-1462. Þetta er náttúrulega frábær þjónusta í ekki stærra samfélagi en okkar. Áður hafði Árni Hjaltason staðið um tíma fyrir leigubílastarfsemi  einnig  Daníel Halldórsson og þar á undan Sigurjón  Kristinn Guðmannsson sem hóf leigubílaakstur í Hrunamannahreppi.