Heilsueflandi samfélag

Þann 23. Maí 2019 undirritaði Hrunamannahreppur samning með Embætti Landlæknis um að gerast heilsueflandi samfélag. Um leið skrifuðu undir fulltrúar grunnskóla, leikskóla, félagsmiðstöðvar og íþróttamannvirkja ásamt fulltrúum 6 félagasamtaka um að vera virk í að byggja upp okkar heilsueflandi samfélag.

Heilsueflandi Samfélag