Heilsueflandi Samfélag

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Þarfagreining Heilsueflandi samfélags í Hrunamannahrepp

Verkefnið Heilsueflandi samfélag í Hrunamannahrepp vill nú biðja íbúa sveitarfélagsins að koma með hugmyndir að verkefnum/aðgerðum sem byggja upp okkar heilsueflandi samfélag í heild sinni. Hvar er þörf fyrir verkefni/íhlutun?

Þínar hugmyndir eru mikilvægar, hvort sem það er í sambandi við hreyfingu, næringu, andlega líðan, félagsmál eða öryggi í okkar samfélagi.

 

Smellið á hlekkinn:  https://bit.ly/2W2zET9