Dagskrá 2020

Dagskrá 2020:

Þema fyrir árið 2020 er hreyfing og útivera og stofnannir og félagasamtökin bjóða upp á:

 

Janúar: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

·         Íþróttahúsið: crossfit námskeið (óstaðfest)

 

Febrúar: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

·         Björgunarfélagið Eyvindur:  í undirbúningi (óstaðfest)

 

Mars: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

 

Apríl: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

 

Maí: ·         Skógræktarfélag Hrunamanna býður uppá’,Útplöntun í Maí með 7bekk Flúðaskóla

·         Landgræðslufélagið: áburðardreyfing inn á afrétti (maí eða júní)

·         Flúðaskóli, sundmót: 22. Maí, allir nemendur hvattir til að taka þátt í því

·         Flúðaskóli: 29. Maí, vorhátíð, lagt upp með stöðvinnu og leiki utanhúss

·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður

 

Júní: ·         Skógræktarfélag Hrunamanna: kvölstund og útplöntun í Kópsvatnsásinn

·         Hreppakappar: reiðhjóla/fjallahjólanámskeið: (óstaðfest)

·         Sundlaug: sundlaugarpartý (óstaðfest)

·

Júlí:  
Ágúst: ·         Sóknarnefndir Hrepphóla og Hruna: Hestamannamessan í Hrepphólum

·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður

·         Hreppakappar: hópferð mótorhjóla (óstaðfest)

 

September: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

 

Október: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

 

Nóvember: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

 

Desember: ·         Félagsmiðstöðin Zero: hreyfitengdur viðburður #

 

 

# Félagsmiðstöðin Zero: ratleikir, sokkafótbolti, sundferðir, fara á hoppubelginn nýja, „Just Dance“ og fleira í þessum dúr.