Þema hvers árs er:
- 2019-2020: Hreyfing og útivera
- 2020-2021: Næring
- 2021-2022: Geðrækt, líðan og félagsleg virkni
- 2022-2023: Heilbrigðir lifnaðarhættir, öryggi og sjálfbærni
Sumarið 2019 var gerð þarfagreining þar sem íbúar sveitarfélagsins voru beðnir um að koma tillögur um heilsueflandi verkefni sem mæta þörfum ýmissa hópa: barna, ungs fólks, fullorðna, innflytjenda og eldri borgara.