Hreppsnefndarfundur 17. desember – dagskrá

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

53. Fundur   hreppsnefndar

kjörtímabilið 2006 – 2010   13. fundur ársins

Verður  haldinn Fimmtudaginn  17. Desember 2009

kl. 16.00  í ráðhúsinu flúðum

Erindi til hreppsnefndar:

1.   Nokkur atriði varðandi seinni umræðu fjárhagsáætlunar 2010

2.   Nefndarstörf í Hrunamannahreppi – ( framhaldsumræða ).

3.   Drög að fjárhagsáætlun Hrunamannahrepps 2010 ( seinni umræða ).

4.   Drög að innkaupareglum Hrunamannahrepps ( seinni umræða ).

5.   Leigusamningur v. Hverahólma – ( framhaldsumræða ).

6.   Skipan vettvangsstjórnar almannavarna fulltrúi Hrunamannahrepps.

7.   Íbúðalánasjóður: Vegna fasteigna í þeirra eigu í Hrunamannahreppi.

8.   Tónlistarskóli Árnesinga – upplýsingar fá síðasta fundi.

9.   Samþykkt um fráveitur – yfirferð Umhverfisráðuneytisins efnislegar ábendingar.

10.                Drög að nýrri gjaldskrá fyrir Félagsheimili Hrunamanna.

11.                Matís: Tillaga að nýjum nöfnum á sauðfjárveikivarnarhólfum

12.                Matís: Fé sem heimtist utan sinna heimarétta, bréf frá 11. des.sl.

 

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

1.    118. fundur félagsmálanefndar frá 2. desember s.l.

 

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a.    SASS: 430. fundur stjórnar frá 11. desember s.l.

b.    SASS: Bréf frá 3. des. s.l. Tilfærsla málefna fatlaðra á Suðurlandi.

c.    Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: 123. stjórnarfundur frá des.sl

d.    Sorpstöð Suðurlands: 181. stjórnarfundur frá 11. nóvember s.l.

e.    Sorpstöð Suðurlands: 182. stjórnarfundur frá 20. nóvember s.l.

f.     Sorpstöð Suðurlands: 183. stjórnafundur frá 27. nóvember s.l.

Önnur mál og upplýsingar:

a.    Hrunamannahreppur bréf til Landbúnaðarráðuneytisins: Bréf vegna Efra Langholts – landskipti.

b.    Félags- og Tryggingamálaráðuneytisins v. málefna fatlaðra dags. 7. des. s.l.

c.    Félagsmálastjóri: Svar til Félags- og Tryggingamálaráðuneytisins v. málefna fatlaðra bréf frá 8. desember s.l.

d.    Varasjóður húsnæðismála: v. húsaleigubóta óafgreitt samkomulag ríkis- og sveitarfélaga.

e.    Geysir: Frá félagi einstaklinga sem eiga við geðraskanir að stríða bréf dags. 30. nóv. s.l.

f.     Alta: Upplýsingar um starfsemi bréf frá 26. nóv. s.l.

g.    Jafnréttisstofa: Bréf frá 2. desember upplýsingar um jafnréttisáætlun.

h.    Rannsóknarnefnd umferðarslysa: Bréf dags. 2009.

i.      Félagsmiðstöðin Zero drög að starfsáætlun 2010

Fundir framundan:

1.    Aðalfundur Hótels Flúða – 18. desember kl. 14.00

2.    Fundur veiðiréttareigenda Stóru Laxár Árnesi 21. desember kl. 20.30

Skýrslur liggja frammi á skrifstofu:

1.    Ársskýrsla Klúbbsins Geysis 2008

2.    Ársskýrslur Vinnumálastofnunar 2007 og 2008.

3.    Skýrsla Landmælinga Íslands v. CORINE flokkunarverkefna.

 

 

Flúðum 15. desember 2009

f.h. Hrunamannahrepps

 

_________________________

Ísólfur Gylfi Pálmason