Hreppsnefndarfundur 7.10.2009

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

hrunamannahreppur

50. Fundur hreppsnefndar

kjörtímabilið 2006 – 2010 10. fundur ársins

Var haldinn miðvikudaginn 7. október 2009

kl. 14.00 í ráðhúsinu flúðum

Erindi til hreppsnefndar:

1. Endurskoðuð fjárhagsáætlun Hrunamannahrepps

2. Fjársýsla ríkisins – uppgjör útsvars v. tekna 2008

3. Sorpstöð Suðurlands – minnispunktar vinnuhóps

4. Náttúrufræðistofnun v. framkvæmda í Hverahólma

5. Skipulagsstofnun v. deiliskipulags fyrir Hvamm 2

6. Skipulagsstofnun v. deiliskipulags Garðs og Hvamms

7. Kór félags eldri borgara – umsókn um styrk

8. Heilsuþorpið Flúðum – erindi stjórnar

9. Björn B. Jónsson – vegna lagfæringu vegar að Kluftum

10. UMFH: Erindi vegna þjálfara í körfuknattleik

11. Tungufellsgirðing – úrskurður frá 29. september s.l.

Fundargerðir v. stofnana Hrunamannahrepps

1. 35. fundur Veitustjórnar frá ……………

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

1. 16. fundur Skipulags- og byggingarnefndar 24. sept. s.l. (Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundar )

2. 115. fundur félagsmálanefndar frá 1. sept. s.l.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a. SASS: 426. fundur stjórnar frá 11, september s.l.

b. SASS: 4. fundur fjárhagsnefndar

c. SASS: v. ársþings – fulltrúar þegar valdir

d. Skólaskrifstofa Suðurlands: 115. stjórnarfundur frá 10. september s.l.

e. Skólaskrifstofa Suðurlands: 116. stjórnarfundur frá 25. september s.l.

f. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: 121. fundur stjórnar frá 24. september s.l.

g. Sorpstöð Suðurlands: 175. stjórnarfundur frá 24. ágúst s.l.

h. Sorpstöð Suðurlands: 176. stjórnarfundur frá 11. september 2009

i. Sorpstöð Suðurlands: 4. fundur starfshóps frá 4. sept. og minnispunktar sveitarstjóra –

j. Sorpstöð Suðurlands: Tillögur A og B v. framtíðarskipunar úrgangsmála.

k. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: 286. fundur

l. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: 287. fundur

m. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: Verkefni starfsmanna bréf frá 2. september.

Aðrar upplýsingar:

a. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Starfsleyfisskilyrði vegna hreinsimannvirkja fráveitu.

b. Samgönguráðuneytið: v. ársreiknings og svar sveitarstjóra.

c. Sambandið: Umsögn um frumvarp til laga um sveitarstjórnarkosningar

d. Sambandið: 766. fundur stjórnar frá 28. ágúst s.l.

e. Sambandið: 767. fundur stjórnar frá 24. september s.l.

f. Launanefnd sveitarfélaga: v. KÍ v.skólastjórafélags

g. Launanefnd sveitarfélaga: v. KÍ v. Félags leikskólakennara

h. Samandið: Leiðbeiningar v. rekstraraðila samreksturs leik- grunn og tónlistarskóla.

i. Bandalag ísl. leikfélaga: Bréf frá 10. september s.l.

j. Landsamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna bréf frá 11. september s.l.

k. Skipulagsstofnun: Listi yfir skipulagsfulltrúa

l. Matsvottorð v. Hverahólma

m. Matvælastofnun: Skilgreining línubrjótafjár.

n. Árborg v. bréfs Matvælastofnunar

o. Evrópuskrifstofan: Kynning

p. Golfskálinn Snússa: Endurnýjað rekstrarleyfi

q. UMFÍ: Ungmennabúðir

Fundir framundan:

1. Fjármálaráðstefna: Hótel Hilton 30. september fundur smærri sveitarfélaga.

2. Fjármálaráðstefna: Hilton Hótel 1. og 2. október n.k.

3. Jöfnunarsjóður: Hilton Hótel 2. október kl. 12.00

4. SASS – Aðalfundur á Höfn í Hornafirði 15. og 16. október n.k. a. SASS, b. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, c. Skólaskrifstofa Suðurlands, d. Sorpstöð Suðurlands, e. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands.

5. Umhverfisvæn og meðhöndlun úrgangs: 21. október k. 13.00-17.00

6. Ársfundur Umhverfisstofnunar 6. nóvember n.k.

Gengið til dagskrár:

Erindi til hreppsnefndar:

1. Endurskoðuð fjárhagsáætlun Hrunamannahrepps. Oddviti lagði fram endurskoðaða fjárhagsáætlun hreppsins. Hreppsnefnd samþykkir

2. Fjársýsla ríkisins – uppgjör útsvars v. tekna 2008 Oddviti lagði fram uppgjör vegna útsvarstekna síðasta árs. Útsvarstekjur voru samtals…..

3. Sorpstöð Suðurlands – minnispunktar vinnuhóps Oddviti lagði fram minnispunkta vegna nýrra urðunarstaða sorps á Suðurlandi. Hreppsnefnd…..

4. Náttúrufræðistofnun v. framkvæmda í Hverahólma Oddviti lagði fram bréf frá náttúrufræðistofnun um að framkvæmdir á svæðinu raski sem minnst sjaldgæfum háplöntu og mosategundum í Hverahólma. hreppsnefnd…

5. Skipulagsstofnun v. deiliskipulags fyrir Hvamm 2 Oddviti lagði fram bréf frá skipulagsstofnun vegna deiliskipulags fyrir Hvamm 2. Hreppsnefnd samþykkir …

6. Skipulagsstofnun v. deiliskipulags Garðs og Hvamms

Oddviti lagði fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 4. september 2009 varðandi tillögu að deiliskipulagi í landi Garðs/Hvamms. Í bréfinu kemur fram að sveitarstjórn þurfi að rökstyðja hvernig deiliskipulagstillagan samræmist stefnu gildandi aðalskipulags um hverfisvernd Hverahólma auk þess sem bent er á nokkur önnur atriði sem skýra þarf nánar.

Í því deiliskipulagi sem nú liggur fyrir er ekki gert ráð fyrir framkvæmdum í og við hverasvæðið í Hverahólma, heldur er eingöngu gert ráð fyrir lagfæringum og betrumbótum á svæðinu. Þarna er þegar til staðar náttúruleg laug sem stefnt er að því að lagfæra og verður þess gætt varðveita sérkenni staðarins og núverandi gróðurfari, enda byggir aðdráttarafl svæðisins á því að þessum sérstöku náttúrulegu gæðum verði viðhaldið. Í ljósi þessa telur sveitarstjórn að sú deiliskipulagstillaga sem nú liggur fyrir samræmist ákvæðum hverfisverndar svæðisins. Hreppsnefnd….

7. Kór félags eldri borgara – umsókn um styrk Oddviti lagði fram bréf frá eldri borgurum um styrk fyrir kórinn. Hreppsnefnd

8. Heilsuþorpið Flúðum – erindi stjórnar. Oddviti kynnti beiðni stjórnar Heilsuþorps Flúða um samþykki sveitarstjórnar að Skipulags, arkitekta og verkfræðistofan, SAV vinni áfram að verkefninu Heilsuþorp Flúðum. Hreppsnefnd….

9. Björn B. Jónsson – vegna lagfæringu vegar að Kluftum. Oddviti kynnti bréf frá eigendum Klufta um samþykki sveitarstjórnar við endurbætur vegslóða að gamla bæjarstæðinu. Hreppsnefnd…..

10. UMFH: Erindi vegna þjálfara í körfuknattleik. Oddviti kynnti erindi um stuðning hreppsins við meistaraflokk körfuboltadeildar Hrunamanna. Óskað er eftir að þjálfari fái afnot af íbúð í eigu hreppsins og fái að snæða í mötuneytinu. Hreppsnefnd…….

11. Tungufellsgirðing – úrskurður frá 29. september s.l. Oddviti kynnti úrskurð nefndar sem skipuð var til að úrskurða um kostnað vegna landamerkjagirðingar á Hrunaheiðum. Hreppsnefnd

Fundargerðir v. stofnana Hrunamannahrepps

1. 35. fundur Veitustjórnar frá ……………

Fundargerðir v. samstarfs uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps.

1. 16. fundur Skipulags- og byggingarnefndar 24. sept. s.l. (Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundar ) Oddviti kynnti og lagði fram fundargerð fundar byggingar og skipulagsfulltrúa frá 24. sept.sl. þar voru lögð fram 2 lóðablöð yfir lóðir úr landi Grafarbakka. Hreppsnefnd samþykkir fundargerðina.

2. 115. fundur félagsmálanefndar frá 1. sept. s.l. Oddviti kynnti fundargerð 115. fundar félagsmálanefndar. Hreppsnefnd samþykkir fundargerðina.

Fundargerðir v. samvinnu sunnlenskra sveitarfélaga:

a. SASS: 426. fundur stjórnar frá 11. september s.l. Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

b. SASS: 4. fundur fjárhagsnefndar Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

c. SASS: v. ársþings – fulltrúar þegar valdir. Oddviti kynnti málið.

d. Skólaskrifstofa Suðurlands: 115. stjórnarfundur frá 10. september s.l. Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

e. Skólaskrifstofa Suðurlands: 116. stjórnarfundur frá 25. september s.l. Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

f. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: 121. fundur stjórnar frá 24. september s.l. Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

g. Sorpstöð Suðurlands: 175. stjórnarfundur frá 24. ágúst s.l. Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

h. Sorpstöð Suðurlands: 176. stjórnarfundur frá 11. september 2009 Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

i. Sorpstöð Suðurlands: 4. fundur starfshóps frá 4. sept. og minnispunktar sveitarstjóra – Oddviti kynnti fundargerðina og minnispunkta. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

j. Sorpstöð Suðurlands: Tillögur A og B v. framtíðarskipunar úrgangsmála. Oddviti kynnti tillögurnar. Hreppsnefnd staðfesti tillögurnar.

k. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: 286. fundur Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

l. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: 287. fundur Oddviti kynnti fundargerðina. Hreppsnefnd staðfesti fundargerðina.

m. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands: Verkefni starfsmanna bréf frá 2. september. Oddviti kynnti efni bréfsins.

Aðrar upplýsingar:

a. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands: Starfsleyfisskilyrði vegna hreinsimannvirkja fráveitu. Lagt fram til kynningar.

b. Samgönguráðuneytið: v. ársreiknings og svar sveitarstjóra. Lagt fram til kynningar.

c. Sambandið: Umsögn um frumvarp til laga um sveitarstjórnarkosningar Lagt fram til kynningar.

d. Sambandið: 766. fundur stjórnar frá 28. ágúst s.l. Lagt fram til kynningar.

e. Sambandið: 767. fundur stjórnar frá 24. september s.l. Lagt fram til kynningar.

f. Launanefnd sveitarfélaga: v. KÍ v.skólastjórafélags Lagt fram til kynningar.

g. Launanefnd sveitarfélaga: v. KÍ v. Félags leikskólakennara Lagt fram til kynningar.

h. Samandið: Leiðbeiningar v. rekstraraðila samreksturs leik- grunn og tónlistarskóla. Lagt fram til kynningar.

i. Bandalag ísl. leikfélaga: Bréf frá 10. september s.l. Lagt fram til kynningar.

j. Landsamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna bréf frá 11. september s.l. Lagt fram til kynningar.

k. Skipulagsstofnun: Listi yfir skipulagsfulltrúa Lagt fram til kynningar.

l. Matsvottorð v. Hverahólma Lagt fram til kynningar.

m. Matvælastofnun: Skilgreining línubrjótafjár. Lagt fram til kynningar.

n. Árborg v. bréfs Matvælastofnunar Lagt fram til kynningar.

o. Evrópuskrifstofan: Kynning Lagt fram til kynningar.

p. Golfskálinn Snússa: Endurnýjað rekstrarleyfi Lagt fram til kynningar.

q. UMFÍ: Ungmennabúðir Lagt fram til kynningar.

Fundir framundan:

1. Fjármálaráðstefna: Hótel Hilton 30. september fundur smærri sveitarfélaga.

2. Fjármálaráðstefna: Hilton Hótel 1. og 2. október n.k.

3. Jöfnunarsjóður: Hilton Hótel 2. október kl. 12.00

4. SASS – Aðalfundur á Höfn í Hornafirði 15. og 16. október n.k. a. SASS, b. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, c. Skólaskrifstofa Suðurlands, d. Sorpstöð Suðurlands, e. Atvinnuþróunarfélag Suðurlands.

5. Umhverfisvæn og meðhöndlun úrgangs: 21. október k. 13.00-17.00

6. Ársfundur Umhverfisstofnunar 6. nóvember n.k.