Á morgun 12. maí mun hringtorgið verða lokað í áttina niður að sundlaug vegna vinnu við gangbraut.
Hjáleið verður fyrir neðan Íþróttahús.
Áætlað er að lokunin muni standa yfir frá kl. 9 – 14
Beðist er afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.