Hrós til íbúa Hrunamannahrepps

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Borist hefur hrós til íbúa Hrunamannahrepps frá hirðingaraðila um góða flokkun í pappagámnum,

þetta er í annað sinn síðan í haust sem afar góð umgengni er við gáminn.

Megi íbúar hreppsins og gestir eiga þakkir skildar og vonandi skilar þetta sér í lægri kostnaði við þennan málaflokk.