Hvatastyrkur

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Viljum minna á að frestur til að sækja um hvatastyrk er 1. maí.  Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast hér á heimsíðunni, á Skrifstofu Hrunamannahrepps og íþróttahúsinu.