Íbúafundur 15.05.12

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

ÍBÚAFUNDUR!!

Íbúafundur á vegum Hrunamannahrepps verður haldinn í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 15. maí nk. kl. 20:00.

Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi kynnir niðurstöðu ársreiknings 2011.

Steingerður Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands kynnir starfsemi félagsins.

Skipulagshugmyndir á Flúðum kynntar

Önnur mál

Jón G.Valgeirsson sveitarstjóri