Íbúafundur 9. júní

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

ÍBÚAFUNDUR!!

 

Íbúafundur verður haldinn   í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 9. júní nk. kl. 20:00.

Kynntar verða niðurstöður ársreiknings 2019. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu Hrunamannahrepps  www.fludir.is

 

  1. Ársreikningur 2019.

Auðunn Guðjónsson endurskoðandi mun mæta á fundinn og fara yfir helstu liði ársreikningsins.

 

  1. Úrgangsmál.

Á fundinn mætir starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fer yfir flokkunarmál og  veitir upplýsingar

 

  1. Umræður og önnur mál.

 

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps