Íbúafundur á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Minnum á íbúafundinn í Félagsheimili Hrunamanna þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00.

Kynntar verða niðurstöður ársreiknings 2014. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu Hrunamannahrepps http://fludir.is/index.php/fjarmal/arsreikningar   og hér má sjá Atvinnustefna Hrunamannahrepps

1. Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi mun mæta á fundinn og fara yfir helstu liði ársreikningsins. 

2. Atvinnustefna Hrunamannarhepps kynnt. Finnbogi Alfreðsson ráðgjafi hjá SASS mun kynna stefnuna.

3. Umræður og önnur mál

   Sveitarstjórn Hrunamannahrepps