Íbúafundur – Aðalskipulagsbreytingar

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu á Flúðum mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 þar sem kynnt verður vinna vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Hrunamannahrepps. Húsið opnar hins vegar kl. 19:00 fyrir áhugasama til kynna sér gögn og ræða við skipulagsráðgjafa. Hér eru nánari upplýsingar um endurskoðun aðalskipulagsins: Aðalskipulag   Afréttur  Byggð  Umhverfisskýrsla  Landbúnaðarland