Íbúafundur í Félagsheimili Hrunamanna

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

 

1.     Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi kynnir niðurstöðu ársreiknings 2012. Hægt er að nálgast ársreikninginn á heimasíðu sveitarfélagsins fludir.is

2.    Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu fer yfir stöðu ferðamála í Hrunamannahreppi og uppsveitum.

3.    Ingunn Jónsdóttir stöðvarstjóri Matarsmiðjunar á Flúðum kynnir starfsemina.

4.    Farið yfir framkvæmdir ársins.

5.    Önnur mál.

 

Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri