Íbúafundur : Í hvernig samfélagi vilt þú búa?

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Nú stendur yfir greining á kostum og göllum þess að sameina sveitarfélögin í Árnessýslu í eitt sveitarfélag. Verkefninu er stýrt af samstarfsnefnd sveitarfélaganna og ráðgjafarsviði KPMG.

Boðað er til íbúafunda vegna þessa verkefnis í hverju sveitarfélagi fyrir sig:

 

Hrunamannahreppur – félagsheimili Hrunamanna – mánudaginn 29. maí kl. 20:00

Sjá nánar í auglýsingu hér: Íbúafundur