Íbúafundur verður haldinn

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

í Félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 20. maí kl. 20:00 til að kynna niðurstöður ársreiknings 2013. Þá verður stefnt að því að í kjölfarið verði haldinn kosningafundur þeirra lista sem munu bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum þann 31. maí auk almennra umræðna.