Íbúafundur

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

 

Fundarefni verður:

1. Skipulagslýsing fyrir miðsvæðið á Flúðum.

2. Tveir valkostir á gatnamótunum við Grund.

Á fundinn mæta skipulagshönnuðir málsins, þau Oddur Hermannsson og Svanhildur Gunnlaugsdóttir, landslagsarkitektar frá Landform og kynna þessar hugmyndir.  Auk þess mætir Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi sveitarfélagsins á fundinn.

Samhliða alþingiskosningum þann 27. apríl n.k. verður síðan ráðgefandi íbúakosning um hvorn valkostinn við gatnamótin á Grund  íbúum lýst betur á.  Við viljum því hvetja fólk til að mæta á fundinn til að kynna sér málið og þá valkosti sem síðan verður kosið um.

 Hér er hægt að sjá mynd af tillögunum:  Flúðir miðsvæði

Sveitastjóri