Íbúarfundur 16. maí 2011

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna
mánudaginn 16. maí kl: 20:00.

Efni fundarins:

1. Ársreikningur Hrunamannahrepps 2010, Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi hjá KPMG mætir.

  2. Kristján Mímisson segir frá  fornleifarannsóknum á Búðarárbakka

  3. Önnur mál

  Hægt er að skoða ársreikninginn inná www.fludir.is
         
  Kaffiveitingar    Allir velkomnir
  Hreppsnefnd Hrunamannahrepps