Íþróttaskóli

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

Foreldrar/aðstandendur þurfa að koma með börnum sínum og styðja við þau og aðstoða í hverjum tíma.

Í íþróttaskólanum verður lögð áhersla á að þjálfa samhæfingu og jafnvægi barna með ýmsum skemmtilegum æfingum. Eru foreldrar/aðstandendur mikilvægur hlekkur í að styðja við þjálfun barna sinna í skólanum.

Stakur tími kostar 1000kr

10 tímarnir kosta 7000kr.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Kristín Magdalena Ágústsdóttir leik og grunnskólasérkennari

Frekari upplýsingar og skráning á námskeiðið er á netfangið/símann: kristinm@arborg.is

gsm:690-4541