Jafnréttisáætlun Hrunamannahrepps

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Á fundi hreppsnefndar Hrunamannahrepps 3. mars s.l. var jafnréttisáætlun Hrunamannahrepps samþykkt. Þetta er í fyrsta skipti sem gerð er jafnréttisáætlun fyrir hreppinn þannig að ætla má að hér sé um talsverð tímamót fyrir bæði karla og konur að ræða. Hvort áhrifanna fari strax að gæta skal ósagt látið.

Jafnréttisáætlunina má finna hér.