Jól í Sneiðinni

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Laugardaginn 14. desember ætlar björgunarfélagið Eyvindur að vera með jólamarkað og jólatrésölu frá kl.13-16 í húsi félagsins í Sneiðinni á Flúðum.

Jólastemming í Sneiðinni