Jóla-Pési kominn út

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Pésinn í desember er kominn út og er að vanda stútfullur af efni. Pésinn er kominn í jólaskap eins og aðrir íbúar Hrunamannahrepps ef marka má efnið að þessu sinni.

Meðal efnis er:

  • Björgunarfélagið
  • Refir og minkar
  • Dagur íslenskrar tungu
  • Gjaldeyrissköpun í hreppnum
  • Sorpmál
  • Fasteignamat
  • Hrunaspjall og helgihald um hátíðarnar
  • Jarðgerð
  • Fullt af auglýsingum og jólakveðjum