Skrifstofan um jól og áramót

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Um leið og Sveitarstjórn og starfsfólk Hrunamannahrepps óskar öllum íbúum, sumarhúsaeigendum og öllum viðskiptavinum

jóla og nýársóskir auglýsum við opnunartíma skrifstofa Hrunamannahrepps sem hér segir:

Jól og áramót:

Þorláksmessa: 09:00-12:00

  1. desember: 09:00-12:00
  2. desember opið frá : 09:00-12 og 13:00-16:00

Gamlársdagur: 09:00-12:00

2.janúar:Lokað

3.janúar: Opið frá: 09-12:00