Jólakveðja frá Hrunamannahreppi

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

hreppsnefnd

Hreppsnefnd og starfsmenn Hrunamannahrepps senda íbúum hreppsins, sumarbústaðaeigendum í Hrunamannahreppi sem og hinum fjölmörgu gestum sem heimsækja okkur á ári hverju og skoða vefinn okkar bestu jóla- og nýársóskir.