Jólastemming í Sneiðinni

Marta Jónsdóttir Nýjar fréttir

Laugardaginn 15.desember ætlar björgunarfélagið Eyvindur að vera með jólamarkað, tombólu og jólatrésölu frá kl 14-18 í húsi félagsins í Sneiðinni á Flúðum.

Ef einhverjir hafa dót sem þeir vilja gefa á tombólu eða til að panta söluborð vinsamlegast hafið samband við Elsu í síma 690-6024.