Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram á Selfossi miðvikudaginn 8. desember 2010 klukkan 20:00 í vIðu, íþróttahúsi FSu á Selfossi. Um 200 manns munu koma og syngja fyrir gesti.


Hægt er að nálgast meiri upplýsingar hér: Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“