Jólin kvödd í fögru vetrarveðri

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

rettndabrennasmall

Fjölmenni sótti þrettánabrennuna að í afar góðu vetrarveðri eins og sjá má á myndinni sem Sigurður Sigmundsson tók við brennunna. Að þessu sinni logað vel í brennunni og lognið var svo mikið að reykurinn steig beint í loft upp. Það var björgunarfélagið Eyvindur, unglingadeildin Skúli og Hrunamannahreppur sem stóðu að þrettándabrennunni.