Karlakór Selfoss á Flúðum

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Karlakór Selfoss í Félagsheimilinu á Flúðum á laugardagskvöld 2. maí

Karlakór Selfoss heldur vortónleika sína í félagsheimili Hrunamanna laugardagskvöld, 2. maí. Meðal efnis á söngskrá eru þekkt sönglög úr farteski kórsins sl. 50 ár, í bland við nýtt efni, svo sem nýjar útsetningar við lög Sigurðar Ágústssonar frá Birtingaholti . Sjtórnarndi kórsins er Loftur Erlingsson og undirleikari er Jón Bjarnason. 

Tónleikar kórsins hefjast kl. 20:30 og er aðgangseyrir kr. 3000. Allir hjartanlega velkomnir.