Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 fer fram laugardaginn 9. apríl  2011. Kosið verður í Félagsheimili Hrunamanna og hefst kosning kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00

Kjörskrá mun liggja frammi á Skrifstofu Hrunamannahrepps á opnunartíma skrifstofunnar
Kjörstjórn Hrunamannahrepps.