KJörfundur vegna forsetakostninga

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

Kjörfundur vegna forsetakosninga laugardaginn 27. júní 2020 hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 þann dag í Félagsheimili Hrunamanna.

Sérstök athygli skal vakin á eftirfarandi:
Kjósandi, sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði.

Þá er ekki heimilt að vera með áróður á eða við kjörstað meðan á kjörfundi stendur.

 

Kjörstjórn Hrunamannahrepps.