Kjörskrá

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

 

Kjörskrá

Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Hrunamannahrepp vegna forsetakosninga 27. júní 2020, liggur frammi á skrifstofu Hrunamannahrepps frá 16. júní  til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar, kl: 09:00-12 og 13:00-16:00,                föstudaga frá kl: 09:00-12:00.

 

Kjörfundur

Kjörfundur fyrir sveitarfélagið Hrunamannahrepp vegna forsetakosninga 27. júní 2020 verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna þann 27. júní 2020 frá kl: 10:00 – 22:00.

Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkum með mynd.

 

Kjörstjórn Hrunamannahrepps.