Kökubasar

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Vorsýning leikskólans Undralands og kökubasar foreldrafélagsins verða vorhátíðardaginn 20 maí.

Kökubasarinn verður milli kl. 15.00-17.00

Allir foreldrar eru beðnir um að baka og koma með kökur og afhenda þær milli 14.00-15.00 í leikskólann. Munið að allur ágóði rennur í starf foreldrafélagsins.

Kökubasarsnefnd.