Konudagsblóm

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Konudagsblóm

 

Laugardaginn 19.febrúar verðum við á ferðinni að selja konudagsblóm og súkkulaði.  Karlmenn, hvað er betra en að gleðja kvenmanninn í lífi ykkar með fallegum blómum og um leið styrkja gott málefni.

Með blómakveðjum

Björgunarfélagið Eyvindur