Kóramót á laugardag – Perlur sunnlenskrar tónlistar

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Sunnlenskt karlakóramót verður á laugardaginn. Það er karlakór Hreppamanna, Selfoss og Rangæinga sem halda mótið. Þeir halda tónleika í Íþróttahúsi Sólvallaskóla, Selfoss
laugardaginn 31. okt. kl. 16:00
Flutt verða verk Sunnlenskra höfunda

Sjá auglýsingu

Sjá dagskrá