Kórónareglur aftur í gildi í sundlaug

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Vegna Covid-19 eru þessar reglur settar og eru gestir sundlaugarinnar vinsamlegast beðinur um að virða þær.

Þær gilda frá hádegi föstudagsins 31. júlí og gilda þar til annað verður ákveðið.

  • Hámark 40 manns hleypt inn í einu
  • Gæta að námdarmörkum í pottum  og gufubaði
  • Spritta sig áður en gengið er inn í búningsklefa
  • Halda fjarlægð í búningsklefum og sturtum
  • Æskilegur dvalartími eigi lengur en 1 klst