Kortasjá – nýtt á vefnum

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Tilkynningar

Höfum sett inn á heimasíðu okkar sérstaka kortasjá þar sem þeir sem heimsækja síðuna geta skoðað kort af uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi. Þetta er skemmtileg leið til þess að skoða landið úr lofti þar sem getið er bændabýla, örnefnda og þéttbýliskjarna í sveitarfélögunum. Kortasjána má finna undir Upplýsingar >>> kortasjá  til hægri á vef Hrunamanna. Skoða kortasjá