Kvenfélag Hrunamannahrepps 70 ára

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir


Á þessu ári stefnum við að því að minnast áfram afmælisins með ýmsum hætti og starfa nokkrar konur að undirbúningi að því. Hugmyndir eru m.a. uppi um að ferðast erlendis og einnig stefnum við að því gefa út veglegt afmælisrit. Söfnun gagna í það rit gefur okkur jafnframt möguleika á söfnun heimilda inn á heimasíðuna okkar sem verður vonandi lífleg og til gagns og gamans.

 

Verið velkomin í Félagsheimili Hrunamanna

kl. 15:00-18:00

fimmtudaginn 1. mars.

Með kveðju,

Kvenfélag Hrunamannahrepps