Kvenfélagið með Jólastund í Félagsheimilinu

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

9.desember verður Jólastund í Félagsheimili Hrunamanna. Þorgrímur Þráinsson verður með erindi, jólapakkaleikur, laufabrauðsskurður og steikning fyrir þá sem vilja

sjá nánar Jólastund í Félagsheimili Hrunamanna