Kynningarfundir ráðherra um Hálendisþjóðgarð á Suðurlandi – öllum opnir

Lilja Helgadóttir Nýjar fréttir

Miðvikudagur 15. janúar

13.00     Öræfi, Hótel Skaftafell í Freysnesi

20.00     Hvolsvelli, Midgard Base Camp (ATH! breytt tímasetning)

 

Fimmtudagur 16. janúar

20.00     Biskupstungur, Félagsheimilið Aratunga

 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og á Fésbókarsíðu þess er að finna viðburði fyrir hvern þessara funda.