Landgræðsluáætlun

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Nýjar fréttir

Út er komin landgræðsluáætlun Hrunamannahrepps 2009-2013. Áætlunin er unnin af stjórn Landgræðslufélasins í samráði við Landbúnaðrnefnd Hrunamannahrepps. Áætlunin er byggð á landnýtingaráætlun fyrir Hrunamannaafrétt 2004-2008.  

Það eru þau Siguður H. Magnússon, Svanhildur Hrönn Pétursdóttir og Þorsteinn Loftsson sem eru skrifuð fyrir verkinu. Þeir sem vilja skoða áætlunina geta nálgast hana hér: Landnýtingar- og landgræðsluáæltun Hrunamannahrepps.