Laus störf

Sigmar Sigþórsson Nýjar fréttir

Laus störf!

Laust er til umsóknar starf húsvarðar í Íþróttahúsinu á Flúðum,

um er að ræða 100% stöðu.

Einnig er laust til umsóknar starf umsjónarmanns í Heimalandi, 50% staða, möguleiki er að tveir einstaklingar skipti með sér starfi umsjónarmanns.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.ágúst nk.

Umsóknum skal skila á Skrifstofu Hrunamannahrepps eða á netfangið: jon@fludir.is fyrir 25.maí nk.

Allar nánari upplýsingar hjá sveitarstjóra á skrifstofunni

eða í síma: 480 6600.